Reglulegum 18 hyrningi er skipt í 18 fimmhyrninga sem allir eru eins og fimmhyrningurinn ABCDE á meðfylgjandi mynd. Hliðar fimmhyrningsins ABCDE eru allar jafnlangar.
Ákvarðið stærð hornanna A, B, C, D og E í fimmhyrningnum og sýnið að punktarnir X, Y og Z liggja á sömu línu.